Skriftur

Hérna er safn af skriftum sem búnar hafa verið til af ASCS eru opnar til dreifingar.

Úrlestur úr Ibutton
Skrifta sem tekur skrár (CSV) sem koma úr ibutton hitanemum og gera þær hæfar til þess að taka beint inn í Excel. Auk þess birtist graf með hitastigsgögnunum. Hægt er að hlaða niður texta skrá sem henta til að flytja inn í Excel eða afrita textann beint (sé Internet Explorer notaður) og sett inn í Excel.