Um ASCS

ASCS er rannsóknarhópur innan Háskóla Íslands sem sérhæfir sig í flutningi og meðhöndlun á viðkvæmri vöru. Rannsóknarhópurinn er þverfaglegur hópur með verkfræðinga og matvælafræðinga. Fyrir utan þá sem starfa beint með hópnum hefur hópurinn aðgengi að sérfræðingum innan Háskóla Íslands til frekari upplýsinga.

  • Sjálfbærni í vörukeðjum
  • Vörumerkingar
  • Meðhöndlun á viðkvæmri vöru í virðiskeðjunni (t.d. matvara, lyf og sambærilegar vörur, dýr og plöntur)
    • ASCS er með starfsstöð í Tæknigarði, 2. hæð, 105 Reykjavík.